
Friday, December 28, 2007
Afmælið mitt..:)
Ég hélt upp á afmælið mitt í dag það var svo gaman og ég er alveg dauðþreytt eftir það. Við fórum í allskonar leiki og fengum kökur og nammi og ég fékk fullt af pökkum en mest samt pening. Ég held alveg miljón eða næstum því..:O. Svo gisti ég heima hjá vinkonu minni það verður gaman bæ bæ og takk fyrir mig. VHHG
ég á afmæli í dag.... ég á afmæli í dag... ég á afmæli sjálf... ég á afmæli í dag....

Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
...frábær kaka, stjörnuljós og allt. Gott að þú áttir góðan afmælisdag.
Kveðja frá Siggu syst.
Til hamingju með gærdaginn elsku Vigdís Hind!
Ekkert smá flott hjá þér kakan...og örugglega alveg hrikalega góð!
Þú ert svo fín og sæt!
Átarkveðja frá okkur öllum
Post a Comment