Á sjálfa jólanóttina,- sagan hermir frá, -á strák sínum þeir sátu og störðu ljósin á.
Svo tíndust þeir í burtu,- það tók þá frost og snjór.Á þrettándanum síðasti sveinstaulinn fór.
Fyrir löngu á fjöllunum er fennt í þeirra slóð.- En minningarnar breytast í myndir og ljóð.
Texti: Jóhannes úr Kötlum
Þrettándi var Kertasníkir,- þá var tíðin köld,ef ekki kom hann síðastur á aðfangadagskvöld.Hann elti litlu börnin sem brostu, glöð og fín,og trítluðu um bæinn með tólgarkertin sín.



No comments:
Post a Comment