
Saturday, December 8, 2007
Frábær dagur!!
Það er bara búið að vera gaman hjá mér í dag. Það var náttúrulega nammidagur og ég var að leika við Telmu í allan dag svo gisti hún líka hjá mér. Við vorum að bruna heillengi og komum svi inn og fengum pissu íkvöldmat og vorum svo að leika okkur og horfa á dvd þangað til við sofnuðum. Á morgun ætlum við að fara aftur út að bruna. G'oða nótt. VHHG
wwooohhh... sjáiði lirfuna sem ég fann í blóminu hennar mömmu í sumar ég held þetta sé lirfa frá svona stóru fiðrildi, skrautlegu eins og sást svo oft í fyrra

Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Vonandi gaf mamma þín þér fullt af pening fyrir fullt af nammi.
Mér finnst þessi lirfa nú hálf ógeðsleg.
Knús og kveðja
Post a Comment